Okkar maður í Grindavík, Jón Steinar Sæmundsson, var á gosstöðvunum við Litla-Hrút fyrr í kvöld áður en svæðinu var lokað af almannavörnum. Hann tók nokkrar myndir af mikilfenglegu gosinu sem sjá má í þessari frétt.