Almannavarnir hafa birt nýjar myndir af gossprungunni sem er hátt í þriggja kílómetra löng. Þær eru teknar úr þyrlu Landhelgisgæslunnar.