Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nýjar gangstéttar í Sandgerði
Laugardagur 18. september 2004 kl. 17:57

Nýjar gangstéttar í Sandgerði

Miklar endurbætur hafa staðið yfir í Sandgerði frá því í sumar á gatnakerfinu í bænum. Lagðar hafa verið nýjar gangstéttar og malbik endurnýjað víða í bænum. Á Hlíðargötu í Sandgerði er komin ný gangstétt og er verið að vinna að lagningu gangstétta framan við allar innkeyrslur. Eins og sjá má á myndinni er um verulega fegrun Hlíðargötunnar að ræða með þessum framkvæmdum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024