Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 1. janúar 2002 kl. 16:18

Nýja árið fer rólega af stað - Erill hjá lögreglu til kl. 9 í morgun

Nýja árið hefur farið rólega af stað að sögn Ægis Guðlaugssonar varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík.Erill var hjá lögreglumönnum til kl. níu í morgun en upp frá því hefur værð verið yfri Suðurnesjum. Veðrið er núna heldur grátt, súld og fáir á ferli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024