Ný verðskrá Kölku samþykkt
Fimmtudaginn 4. desember 2003 samþykkti stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. samhljóða verðskrá fyrir Kölku en samkvæmt henni munu fyrirtæki greiða eyðingargjöld fyrir þá þjónustu sem þau þurfa til Kölku. Hægt er að nálgast upplýsingar um verðskrána á heimasíðu Kölku: www.kalka.is
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. áætlar að halda kynningarfundi í sveitarfélögunum í byrjun næsta árs vegna tilkomu nýrrar verðskrár og breytinga á sorphirðu. Fundartími verður kynntur síðar.
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. áætlar að halda kynningarfundi í sveitarfélögunum í byrjun næsta árs vegna tilkomu nýrrar verðskrár og breytinga á sorphirðu. Fundartími verður kynntur síðar.