Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný stjórn Samfylkingar í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 29. október 2015 kl. 11:15

Ný stjórn Samfylkingar í Reykjanesbæ

Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ 8. október var ný stjórn kosin. Hana skipa þau Jóhann D Jónsson formaður, Guðný Birna Guðmundsdóttir varaformaður, Vilborg Jónsdóttir ritari, Vilhjálmur Skarphéðinsson gjaldkeri og Hjörtur M Guðbjartsson.

Varamenn í stjórn voru kosin þau Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir og Hilmar Hafsteinsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024