Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný stjórn í Miðflokksfélagi Suðurkjördæmis
Nýkjörin aðalstjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis Frá vinstri: Sigrún Bates, Tómas Ellert Tómasson, Hallfríður (Didda) Hólmgeirsdóttir; Óskar H. Þórmundsson, Einar G. Harðarson formaður og G. Svana Sigurjónsdóttir. Á myndina vantar Sverri Ómar Victorsson
Mánudagur 11. mars 2019 kl. 09:36

Ný stjórn í Miðflokksfélagi Suðurkjördæmis

Þingmenn og bæjarfulltrúar Miðflokksins í Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið á aðalfundi Miðflokksfélags Suðurkjördæmis í Grindavík sl. laugardag. Það kom m.a. fram í máli kjörinna fulltrúa Miðflokksins í Suðurkjördæmi að staða flokksins er sterk í kjördæminu og að mikil sóknarfæri væru til staðar fyrir flokkinn til ennfrekari styrkingar, segir í frétt frá félaginu.

Ný stjórn var kosin en hana skipa:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Einar G. Harðarson, formaður
Sigrún Gísladóttir Bates
Óskar H. Þórmundsson
Sverrir Ómar Victorsson
G. Svana Sigurjónsdóttir
Didda Hólmgrímsdóttir
Tómas Ellert Tómasson

Varamenn voru kosnir:

Egill Sigurðsson
Guðmundur Ómar Helgason
Baldvin Örn Arnarson

Nýkjörin aðalstjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis Frá vinstri: Sigrún Bates, Tómas Ellert Tómasson, Hallfríður (Didda) Hólmgeirsdóttir; Óskar H. Þórmundsson, Einar G. Harðarson formaður og G. Svana Sigurjónsdóttir. Á myndina vantar Sverri Ómar Victorsson.