Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ný heimasíða Voga komin í loftið
Vogar.
Sunnudagur 5. maí 2019 kl. 15:00

Ný heimasíða Voga komin í loftið

Heimasíða Sveitarfélagsins Voga, vogar.is, hefur nú verið endurnýjuð frá grunni. Síðan var sett í loftið 1. apríl og hefur hlotið jákvæðar viðtökur, segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum.

Heimasíðan er mun einfaldari í sniðum en sú gamla, og þar af leiðandi ætti að vera auðveldara að nálgast upplýsingar sem leitað er eftir. Allar fundargerðir nefnda verða nú aðgengilegar um leið og fundum lýkur og gengið er frá fundargerð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024