Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný gossprunga að opnast
Hraun rennur í Geldingadali úr nýju sprungunni. Skjáskot af vefmyndavél mbl.is
Miðvikudagur 7. apríl 2021 kl. 00:30

Ný gossprunga að opnast

Staðfest hefur verið að ný gossprunga hafi opnast á Fagradalsfjalli. Sprungan er á milli gíganna sem gusu fyrir. Nýjasta gossprungan virðist hafa opnast á þeim stað þar sem björgunarsveitarfólk tilkynnti um jarðsig síðustu nótt.

Hraun rennur ofan í Geldingadali úr nýjasta gosinu. Á vefmyndavél mbl.is má sjá hraunstrauminn rétt framan við myndavélina. Fyrst rann hraunið hægt en nú er kominn hraður hraunstraumur sem fossar ofan í dalinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024