Ný gosrás að opnast
Ný gosrás er að opnast núna á tíunda tímanum í Fagradalsfjalli. Á vefmyndavélum má sjá að hún liggur úr Geldingadölum frá fyrsta gígnum og upp á hæðina í námunda við annan gíginn, þannig að sprungan virðist nokkuð löng.
Ný gosrás er að opnast núna á tíunda tímanum í Fagradalsfjalli. Á vefmyndavélum má sjá að hún liggur úr Geldingadölum frá fyrsta gígnum og upp á hæðina í námunda við annan gíginn, þannig að sprungan virðist nokkuð löng.