Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný göngudeild á HSS
Þriðjudagur 28. september 2010 kl. 15:15

Ný göngudeild á HSS


Á næstu vikum verður opnuð ný og vistleg aðstaða fyrir göngudeildarstarfsemi á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Er hún ætluð  fyrir sjúklinga sem fá þjónustu af ýmsum toga en þurfa ekki að vera yfir nótt.  Deildinni hafa borist veglegar gjafir frá ýmsum velunnurum stofnunarinnar og verða þær kynntar betur við formlega opnun á nýju aðstöðunni. 
Listamaðurinn Sossa hefur lánað listaverk til til að prýða veggi í einni stofunni, sjúklingum og skjólstæðingum til ánægju.  Myndirnar eru til sölu.   Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Sossa kom með 3ja mynda seríu sína „Hegranes”.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024