Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Ný bílastæði við Reykjanesvita
  • Ný bílastæði við Reykjanesvita
Mánudagur 3. júlí 2017 kl. 10:28

Ný bílastæði við Reykjanesvita

Reykjanes Geopark, hefur í samvinnu við Reykjanesbæ og landeigendur unnið að uppbyggingu gönguleiða, útsýnisstaða á Reykjanesi. Helsta breytingin á skipulagi á þessu svæði er nýtt bílastæði undir Reykjanesvita og þar af leiðandi lokun á bílastæðinu við Valahnúk. Þessi breyting kallar á aðeins lengri göngutíma gesta frá bílastæði að Valahnúk en vonandi betri upplifun á áfangastaðnum fyrir vikið. Áfram verður unnið að stígagerð og þróun svæðisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024