Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ný bæjarstjórn Grindavíkurbæjar
Miðvikudagur 25. júní 2014 kl. 12:11

Ný bæjarstjórn Grindavíkurbæjar

Ný bæjarstjórn Grindavíkur tók við stjórnartaumunum 19. júní síðastliðinn þegar fyrsti bæjarstjórnarfundur á nýju kjörtímabili var haldinn. Kosið var í ráð og nefndir og bæjarstjórn skipti með sér verkum. Kynntur var málefnasamningur meirihlutans og Róbert Ragnarsson endurráðinn sem bæjarstjóri.

Á myndinni er ný bæjarstjórn. Frá vinstri: Bryndís Gunnlaugsdóttir (B), Marta Sigurðardóttir (S), Guðmundur Pálsson (D), Ásrún Kristinsdóttir (B), Kristín María Birgisdóttir (G), Hjálmar Hallgrímsson (D), Jóna Rut Jónsdóttir (D) og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner