Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný Bæjarstjórn Grindavíkur tekin við
Fimmtudagur 17. júní 2010 kl. 10:59

Ný Bæjarstjórn Grindavíkur tekin við

Fyrsti fundar nýrrar bæjarstjórnar Grindavíkur var haldinn í gær. Þá tók nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks við stjórnartaumunum. Bryndís Gunnlaugsdóttir, oddviti Framsóknar, er nýr forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Pálsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, áfram formaður bæjarráðs. Á fundinum var gengið frá skipan fulltrúa í nefndir á vegum bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nýja bæjarstjórn Grindavíkur skipa:
Guðmundur Pálsson (D)
Bryndís Gunnlaugsdóttir (B)
Páll Jóhann Pálsson (B)
Þórunn Erlingsdóttir (B)
Kristín María Birgisdóttir (G)
Dagbjartur Willardsson (G)
Páll Valur Björnsson (S)

Nýtt bæjarráð skipa:
Guðmundur Pálsson (D), formaður
Bryndís Gunnlaugsdóttir (B)
Kristín María Birgisdóttir (G)
Þá verður Páll Valur Björnsson (S), áheyrnarfulltrúi með málfrelsi og tillögurrétt.

Hér má sjá skipan í ráð og nefndir

Mynd/www.grindavik.is