Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 26. janúar 2002 kl. 18:31

Notuðu táragas til að yfirbuga ölvaðan mann á flótta

Lögreglan í Keflavík hafði í morgun afskipti af manni sem reyndist ölvaður. Maðurinn reyndist ölvaður og var ósáttur við afskipti lögreglunnar. Hann lagði hlaupandi á flótta.Lögreglumaðurinn hljóp manninn uppi en varð að yfirbuga manninn með því að nota táragas eða svokallaðan meis-úða. Maðurinn gistir nú fangageymslur lögreglunnar í Keflavík.

Þá voru tveir menn teknir fyrir ölvun við akstur í nótt og tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024