Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nóttin róleg hjá lögreglu
Laugardagur 5. júlí 2003 kl. 09:37

Nóttin róleg hjá lögreglu

Nóttin var róleg á Suðurnesjum hjá Lögreglunni í Keflavík. Víkurfréttir ræddu við varðstjóra hjá lögreglunni og sagði hann nóttina hafa verið mjög rólega og lítið um útköll. Þessi helgi er ein stærsta ferðahelgi ársins og margir sem fara út á land til að njóta náttúrunnar á tjaldstæðum og öðrum samkomustöðum og samkvæmt fréttum frá lögreglunni hafa Suðurnesjamenn margir farið úr bænum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024