Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nóttin róleg hjá lögreglu
Sunnudagur 21. nóvember 2004 kl. 12:30

Nóttin róleg hjá lögreglu

Nóttin var fremur róleg hjá lögreglunni í Keflavík. Um hálf eitt leytið í nótt var bifreið stöðvuð á Njarðarbraut vegna hraðaksturs. Mældur hraði bifreiðarinnar var 85 km en hámarkshraði á Njarðarbraut er 50 km.
Maður var sleginn í andlitið á veitingastað við Hafnargötu á fimmta tímanum í nótt en ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar hvort hann hafi slasast mikið eða hvort hann hafi kært árásarmanninn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024