Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nóttin róleg
Laugardagur 24. júlí 2004 kl. 15:36

Nóttin róleg

Nóttin var mjög róleg hjá lögreglu að sögn varðstjóra. Mikið er að gerast í Reykjanesbæ um þessar mundir og má þá helst nefna Íslandsmót í hestaíþróttum. Engin mál hafa komið upp svipuð þeim sem áttu sér stað á Landsmóti hestamanna á Hellu. Það sýnir hve vel Íslandsmótið fer fram en nokkur hundruð manns eru á Suðurnesjum vegna mótsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024