Nota ekki bílbeltin
Tveir ökumenn voru kærðir í gær af Lögreglunni í Keflavík fyrir að nota ekki bílbelti við akstur en í nótt voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, annar þeirra var mældur á 114 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km, hinn var mældur á 109 km hraða þar sem leyfður hraði er 70 km.
Annars var rólegt hjá lögreglu.
Annars var rólegt hjá lögreglu.