Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Northern Lights Inn meðal þeirra bestu
Miðvikudagur 25. september 2013 kl. 11:22

Northern Lights Inn meðal þeirra bestu

Hótelið Northern Lights Inn í Grindavík er eitt af þeim hótelum sem breska blaðið The Telegraph telur best fallið til þess að bera norðurljósin augum.

Á vefsíðu blaðsins má sjá myndasafn með þeim gististöðum sem taldir eru henta hvað best til þess að njóta þessa náttúrufyrirbæris sem sífellt er að verða vinsælla meðal ferðamanna. Hótelið í Grindavík er þar á meðal og er m.a. minnst á nálægð þess við Bláa Lónið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grein Telegraph.

Víkurféttir tóku eiganda hótelsins, Kristjönu Einarsdóttur tali á dögunum en viðtalið má lesa hér.