Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Norðurljósin vinsæl
Fimmtudagur 26. október 2017 kl. 08:00

Norðurljósin vinsæl

„Það er í rauninni algjör draumur að vera hérna og horfa á útlendinginn upplifa norðurljósin“, segir Friðrik Einarsson hjá Northern Light Inn hótelinu í Svartsengi í Grindavík. Nóg er að gera á hótelinu en annasamasti tími hótelsins er að ganga í garð en á veturnar er mun meira líf innan veggja hótelsins heldur en á sumrin þar sem að gestir dvelja lengur á hótelinu sjálfu yfir vetrartímann en skoða sig meira um innanlands á sumrin. Hér að neðan má sjá viðtalið við Friðrik í heild sinni sem birtist í Suðurnesjamagasíni í síðustu viku.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024