Norðlæg átt og léttskýjað
Klukkan 6 var norðlæg átt 5-10 m/s austantil á landinu, skýjað og stöku él. Annars hægari breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Hiti frá 4 stigum niður í 4 stiga frost, mildast allra vestast, en kaldast inn til landsins.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðlæg átt, 3-8 m/s, léttskýjað og hiti 3 til 9 stig yfir hádaginn, en um frostmark í nótt.
VF-mynd: Mynd tekin af vef Veðurstofu Íslands