Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Norðan 10-18 og léttskýjað en lægir smám saman í dag. Hæg norðlæg átt í nótt og á morgun. Hiti 5 til 12 stig að deginum, en líkur á næturfrosti.