Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðaustlæg átt og skýjað
Miðvikudagur 15. júní 2005 kl. 09:21

Norðaustlæg átt og skýjað

Klukkan 06:00 var norðaustlæg átt, víða 5-10 m/s. Smásúld var við norður- og norðausturströndina, en annars var skýjað á landinu og þurrt að kalla. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Bláfeldi, en svalast á Norðurlandi.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og bjart með köflum, en hægari breytileg átt sunnantil síðdegis. Hiti 13 til 20 stig yfir hádaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024