Norðaustanátt og léttskýjað
Klukkan 6 í morgun var norðaustanátt sunnanlands og vestan en norðanátt norðantil, víða 8-13 m/s. Dálítil él voru norðanlands og austan en léttskýjað sunnantil. Frost var víðast á bilinu 1 til 5 stig en allt að 10 stiga frost á hálendinu.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustanátt, víða 8-13 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en hiti 1 til 4 stig yfir hádaginn
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustanátt, víða 8-13 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en hiti 1 til 4 stig yfir hádaginn