Norðaustanátt og frost
Klukkan 6 í morgun var norðaustan átt á landinu, víða 5-10 m/s. Sums staðar él um landið norðanvert, en víða léttskýjað sunnantil. Frost víða 2 til 8 stig, en 16 stiga frost var við Mývatn. Lýsing gerð 24.03.2006 kl. 06:55
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan og austan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en léttir til síðdegis. Norðaustan 5-10 m/s á morgun. Frost 0 til 6 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan og austan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en léttir til síðdegis. Norðaustan 5-10 m/s á morgun. Frost 0 til 6 stig að deginum.