Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðaustan og víða léttskýjað
Þriðjudagur 17. maí 2005 kl. 09:15

Norðaustan og víða léttskýjað

Klukkan 6 var norðaustlæg átt, víða 5-10 m/s og léttskýjað, en dálítil él norðaustanlands. Hiti var frá 6 stigum suðvestanlands niður í 4 stiga frost í innsveitum norðaustanlands.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-13 og víða léttskýjað. Lægir síðdegis og í kvöld. Hiti 3 til 8 stig, en í kringum frostmark í nótt.

VF-mynd: Tekin af vef Veðurstofu Íslands

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024