Norðaustan átt og léttskýjað
Klukkan 06:00 var norðaustanátt, víða 10-15 m/s og éljagangur á norðanverðu landinu, en léttskýjað syðra. Hiti var yfirleitt nálægt frostmarki, en 6 stiga hiti var á annesjum austan til.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s og léttskýjað, en dálítil él í kvöld og nótt. Hiti kringum frostmark.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s og léttskýjað, en dálítil él í kvöld og nótt. Hiti kringum frostmark.