Norðanátt ríkjandi
Klukkan 6 var norðanátt, víða 10-15 m/s. Austanlands var rigning, snjókoma eða él fyrir norðan en léttskýjað sunnanlands. Kaldast var 2ja stiga frost á Kálfhóli, Svartárkoti og Möðrudal en hlýjast 6 stiga hiti í Seley, Skaftafelli og á Fagurhólsmýri.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan 10-15 m/s, en lægir smám saman í dag. Víða él, en skýjað með köflum og þurrt sunnanlands. Rigning eða slydda suðaustanlands í kvöld og él við norðurströndina, annars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig að deginum, hlýjast SA-lands. Vaxandi norðaustanátt á morgun, 13-18 m/s síðdegis. Slydda suðaustanlands og él fyrir norðan. Hiti breytist lítið.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan 10-15 m/s, en lægir smám saman í dag. Víða él, en skýjað með köflum og þurrt sunnanlands. Rigning eða slydda suðaustanlands í kvöld og él við norðurströndina, annars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig að deginum, hlýjast SA-lands. Vaxandi norðaustanátt á morgun, 13-18 m/s síðdegis. Slydda suðaustanlands og él fyrir norðan. Hiti breytist lítið.