Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nokkur hálka í fyrsta snjónum
Fimmtudagur 30. október 2003 kl. 09:49

Nokkur hálka í fyrsta snjónum

Töluverð hálka er inn í hverfum á Suðurnesjum en töluvert snjóaði í nótt. Ekki hafa verið nein meiriháttar umferðaróhöpp að sögn lögreglunnar í Keflavík, en nokkuð var um kvartanir í gærkvöldi þar sem börn köstuðu snjóboltunum í bíla. Það verður fremur kalt um helgina en veðurspáin gerir ráð fyrir að hiti fari hækkandi eftir helgina.

 

VF-ljósmynd/JKK.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024