Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nóg um að vera á Keflavíkurflugvelli
Fimmtudagur 16. júlí 2020 kl. 21:36

Nóg um að vera á Keflavíkurflugvelli

Nóg var um að vera á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að Danmörk, Finnland, Noregur og Þýskaland bættust í hóp Grænlands og Færeyja sem svæði með lága smithættu.

Gerðar hafa verið breytingar á vellinum til þess að þeir sem ekki þurfa á skimun að halda eða sóttkví geti gengið í gegn. Lögreglumenn frá lögreglunni á Suðurnesjum auk landamæravarða, heilbrigðisstarfsmanna, starfsmanna Isavia og annarra tóku á móti ferþegum flugvéla og leiðbeindu þeim áfram með breyttum reglum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir eru fengnar hjá almannavörnum.