Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 28. október 2004 kl. 16:10

Njarðvíkingur 50 ára

Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur varð 50 ára í mars á þessu ári. Í tilefni afmælisins verður blásið til hófs í Stapanum í Reykjanesbæ annað kvöld, 29. október. Veislustjóri verður Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar og hefst hófið kl. 17:00 og stendur það til kl. 19:00. Afmælisnefnd Njarðvíkings óskar þess að sem flestir félagar og stuðningsmenn mæti og taki þátt í fögnuðinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024