Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 24. ágúst 2000 kl. 09:39

Njarðvík í úrslit

Njarðvíkingar hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni 3. deildar í knattspyrnu. Liðið sigraði sinn riðil örugglega, en í síðasta leik sínum í riðlakeppninni sigruðu þeir Bruna á Akranesi 0-4. Þórarinn Ólafsson gerði tvö mörk og Finnur Þórðarson og Óskar Örn Hauksson gerðu eitt hvor. Nk. laugardag mæta Njarðvíkingar Nökkva frá Akureyri í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Síðari leikurinn fer fram á Njarðvíkurvelli kl. 17:30 á þriðjudaginn.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25