Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Níu útköll frá hádegi
Laugardagur 16. október 2004 kl. 15:15

Níu útköll frá hádegi

Frá því klukkan 12 á hádegi í dag til kl.14.30 hafa verið alls níu útköll á sjúkrabíla frá Brunavörnum Suðurnesja. Sökum anna hafa sjúkrabílar í Grindavík verið settir í viðbragðsstöðu. Að sögn Jóns Guðlaugssonar, varaslökkviliðsstjóra, er það mjög sjaldgæft að svo mörg útköll komi fyrir á svo skömmum tíma.

Tvö útkallanna voru að Motocrossbrautinni við Sólbrekkur en þar höfðu Motocrosskappar slasast. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024