Nítján undir smásjá vegna Thermo Plus
Rannsókn á málefnum kælitækjaframleiðandans Thermo Plus í Reykjanesbæ er nú komin á skrið hjá Fjármálaeftirlitinu eftir að þrír af stofnendum fyrirtækisins lögðu fram kæru vegna umsýslu ákveðins fjármálafyrirtækis með hlutabréf. Búast menn jafnvel við skriðu kærumála frá fjölda hluthafa gegn stjórn fyrirtæksins vegna meintra fjársvika. Kærendurnir þrír reyna nú að komast í samband við hluthafa til að auðvelda Fjármálaeftirlitinu vinnslu málsins.
Dagblaðið Vísir greinir frá málinu í dag.
Dagblaðið Vísir greinir frá málinu í dag.