Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nítján smit á Suðurnesjum í gær
Miðvikudagur 24. nóvember 2021 kl. 15:47

Nítján smit á Suðurnesjum í gær

Nítján kórónuveirusmit voru greind eftir sýnatökur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær.

Alls voru 346 sýni tekin á Iðavöllum og þar af voru nítján smit. Daginn áður voru smitin tuttugu og sex.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024