Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Neytti fíkniefnakokteils
Föstudagur 14. desember 2012 kl. 13:01

Neytti fíkniefnakokteils

Lögreglan á Suðurnesjum handtók  ökumann á fertugsaldri sem reyndist hafa neytt fjögurra tegunda af fíkniefnum. Sýnatökur staðfestu neyslu á amfetamíni, metamfetamíni, kókaíni og kannabis. Hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum.

Þá stöðvaði lögreglan för tvítugs ökumanns sem var réttindalaus. Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í vikunni og númer klippt af tveimur bifreiðum þar sem þær voru ótryggðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024