Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Neysluvatn stenst gæðakröfur í Reykjanesbæ, Höfnum og Garði
Miðvikudagur 28. febrúar 2018 kl. 12:13

Neysluvatn stenst gæðakröfur í Reykjanesbæ, Höfnum og Garði

Mælingar á neysluvatni HS Veitna sýna að það stenst gæðakröfur reglugerðar númer 536/2001 samkvæmt skoðunum Matís.

Tekin voru sýni í borholu í Höfnum, Reykjanesbæ og í Vatnsveitunni í Garði ásamt tjaldstæðinu á Garðskaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tilefni sýnatökunnar var reglubundið eftirlit á neysluvatni á svæðinu.

Nánari upplýsingar má finna hér.