Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Neyðarlending með veikan farþega
Föstudagur 27. apríl 2012 kl. 18:31

Neyðarlending með veikan farþega

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lenda þurfti flugvél frá Swissair á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda farþega. Vélin var á leið til San Francisco í Bandaríkjunum. Farþeginn hafði fengið aðsvif og var nánast rænulaus. Hann var tekinn frá borði og fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en vélinni að því búnu flogið áfram til áfangastaðar.