Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Netútgáfan orðin lestrarhæf
Föstudagur 11. nóvember 2005 kl. 13:34

Netútgáfan orðin lestrarhæf

Nýjar skrár af netútgáfu Víkurfrétta fyrir þessa viku hafa verið settar inn á netið. Í gær voru settar inn skrár fyrir mistök þar sem upplausn var ekki nægileg og því varð letur víða ólæsilegt.

Þessu hefur nú verið kippt í lag og því ættu lesendur netútgáfunnar að geta séð síður blaðsins í þessari viku mun skýrari en þær voru í gær og í morgun.

Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024