Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 14. september 2002 kl. 12:55

Neptúnus strandaði við Grindavík í hádeginu

Nótabáturinn Neptúnus frá Þórshöfn strandaði austan við innsiglinguna í Grindavík fyrir hádegi í dag. Engin hætta er á ferðum og er björgunarbátar komnir á vettvang til aðstoðar. Gott veður er á strandstað, en nokkur þoka.Það eru björgunarbátarnir Oddur V. Gíslason og hafsögubáturinn Villi í Grindavík sem komnir eru á vettvang til aðstoðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024