Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nemendagarðar Keilis fá jákvæð viðbrögð
Þriðjudagur 7. nóvember 2017 kl. 13:43

Nemendagarðar Keilis fá jákvæð viðbrögð

Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur jákvætt í hugmyndir Keilis um byggingu nemendagarða. Bæjarráð telur þó rétt að vísa til reglna um stofnframlög sem samþykktar voru á fundi bæjarstjórnar þann 15. nóvember 2016 vegna erindisins.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024