Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Neitaði að greiða ökugjald
Mánudagur 30. apríl 2007 kl. 09:31

Neitaði að greiða ökugjald

Snemma í gærmorgun aðstoðuðu lögreglumenn leigubifreiðastjóra í Vogum þar sem hann var í vandræðum með ölvað fólk sem ekki vildi greiða ökugjald.
Þá handtóku lögreglumenn mjög ölvaðan mann sem var á gangi í Vogum.  Ekki gat hann gert grein fyrir sér sökum ölvunarástands og fékk hann gistingu í fangaklefa.

VF-mynd úr safni
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25