Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nefbraut konu á skemmtistað
Föstudagur 30. desember 2005 kl. 09:13

Nefbraut konu á skemmtistað

Maður réðst á konu á skemmtistað í Reykjanesbæ í nótt. Lögregla og sjúkralið var kallað að staðnum og var konan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem kom í ljós að hún var nefbrotin auk annara áverka í andliti.

Vitað er hver árásaraðili er en hann var farinn af staðnum þegar lögregla kom á vettvang.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024