Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nauðsynlegt að geta hlaðið rafbíla í Grindavík
Hleðslustöð við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Þriðjudagur 2. apríl 2019 kl. 09:20

Nauðsynlegt að geta hlaðið rafbíla í Grindavík

 
Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkur bendir á að með aukinni notkun rafbíla sé nauðsynlegt að í boði sé að hlaða bíla í Grindavík. Rafhleðslustöðvar og mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining voru til umfjöllunar á síðasta fundi ráðsins.
 
Nefndin hefur falið upplýsinga - og markaðsfulltrúa Grindavíkur að vinna málið áfram og leggja frekari gögn fyrir næsta fund nefndarinnar. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024