Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 21. september 2000 kl. 13:58

Nauðlenti á Keflavíkurflugvelli

Almannavarnir tikynntu um viðbúnaðarástand á Keflavíkurflugvelli um klukkan tólf í gærkvöld vegna bilunar í flutningavél frá bandaríska flughernum sem var á leið til lendingar með bilaðan hreyfil. Talið var að um 46-60 manns væru innanborðs. Vélin lenti klakklaust og reyndust aðeins 18 manns um borð. Auk bilunar í hreyfli kom í ljós leki í olíukerfi vélarinnar og er unnið að viðgerð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024