Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nammi sem dreift var á sjómannadaginn í Grindavík innkallað
Miðvikudagur 12. júlí 2023 kl. 21:27

Nammi sem dreift var á sjómannadaginn í Grindavík innkallað

Innco dreif­ing ehf. hef­ur innkallað nammi sem dreift var á sjó­mannadag­inn í Grinda­vík í byrj­un júní. Nammið heit­ir Cupca­ke Dip&Lick og ber vörumerkið Funny Can­dy. 

Cupca­ke Dip&Lick get­ur verið hættu­legt m.t.t. köfn­un­ar­hættu vegna loks á vör­unni sem get­ur brotnað. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Strika­merki vör­unn­ar er 6 931722 311263.

Vin­sam­leg­ast hafið sam­band við Innco dreif­ing ehf. í síma 586 9200 eða sendið tölvu­póst á innco@sim­net.is vegna inn­köll­un­ar vör­unn­ar.

Frá þessu er greint á mbl.is