Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nálægt hraðameti á Reykjanesbraut - tekinn á 179
Fimmtudagur 1. júlí 2010 kl. 10:18

Nálægt hraðameti á Reykjanesbraut - tekinn á 179

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af ungum ökumanni í nótt en hann var mældur á 179 km hraða á Reykjanesbrautinni. Maðurinn var sviptur ökuréttindum og færður á lögreglustöð. Ástand hans var eðlilegt að öllu leyti nema full þungstígur á hægri fótinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024