Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 17. apríl 2001 kl. 09:51

Nagladekkin burt - vor í lofti!

Í reglugerð um gerð og búnað ökutækja kemur fram að keðjur og neglda hjólbarða má ekki nota á tímabilinu frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þess sé þörf vegna akstursaðstæðna.Lögreglan skorar á ökumenn að huga að dekkjabúnaði ökutækja sinna og kanna með ástand sumardekkja .
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024