Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi
Þriðjudagur 26. janúar 2016 kl. 16:16

Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi

Konan sem lést í umferðarslysi í Reykjanesbæ á fimmtudaginn í liðinni viku hét Kristín Jóna Einarsdóttir. Hún var fædd árið 1933 og lætur eftir sig eiginmann og uppkomin börn.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum eru tildrög slyssins enn í rannsókn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024